Matur og drusluganga

Við Viktor kíktum á Austurvöll á enda druslugöngunnar..

Auður & Axel og Friðjón & Sæunn kíktu svo í mat um kvöldið.. graskerssúpa og marokkóskur kjúklingur á matseðlinum… tókst eiginlega ágætlega til.. held ég / vona ég.

Í öllu falli mjög gaman að fá þau í heimsókn, höfum ekki séð Auði og Axel síðan þau buðu okkur í mat í Barcelona 2003, heldur betur kominn tími á að bjóða þeim.