Afmælisgrill

Kiddi bauð í afmælisgrill eins og flest sumur.. þó hálf lasinn væri.

Gaman að hitta fjölskylduna yfir grilluðum hamborgurum að hætti Nonna og afmælisbarnsins, nokkrum bjórum og rauðvíni.. alltaf vel heppnuð kvöld.

Kiddi - afmæli - 5