Blikasigur

Sáum öruggan sigur Blika á Fjölni í efstu deild karla í fótbolta..

Reyndar spilaði Fjölnisliðið ágætlega eftir að þeir lentu undir og hefðu svo sem nokkrum sinnum getað skorað. En Blikaliðið virðist nokkuð þétt, menn vita hvað þeir eiga að gera, leggja sig fram og ekki vantar hæfileikana. Ef ekki væri fyrir tvö rán þá væri liði á toppnum.. Og, kannski ekki svo fráleitt að liðið nái góðum árangri í sumar.. engir Evrópuleikir, ekki fleiri bikarleikir.