Jarðarför

Tengdapabbi var jarðarður frá Áskirkju í dag. Athöfnin einstaklega vel heppnuð og einsöngur Gissurar Páls ógleymanlegur. Mikið fjölmenni, á fimmta hundrað skilst mér.. og gott að sjá alla vinina, kunningjana og fjölskylduna.

Tony og Richard komu frá Englandi og mættu með okkur í Austurbrún í léttan mat.