Póker í Kaldaseli

Fín mæting í pókermótaröðina okkar í Kaldaseli.. Iðunn reyndar fjarri góðu gamni á árshátíð sálfræðinga og ég hefði alveg eins getað sleppt því að mæta.. En alltaf skemmtileg spil, þetta form hentar okkur mjög vel.