Róleg helgi, aftur

Eftir ansi þétta dagskrá í nokkuð marga mánuði, þá tókum við því rólega aðra helgina í röð.

Magnús, tengdapabbi, er kominn með lungnabólgu ofan í önnur veikindi, en kominn á spítala og vonandi gengur vel að vinna á þessu.