Aðalfundur Siðmenntar

Mætti á aðalfund Siðmenntar.. Hope að tilkynna að hún sé hætt sem formaður, eftirsjá eftir henni, en “starfið” er í góðum höndum hjá Jóhanni.

Lagabreytingar tóku talsvert langan tíma og ég saknaði óneitanlega aðferðar Vantrúar við lagabreytingar, þar sem hlutirnir eru ræddir í rólegheitunum í þaula á vefspjalli.

Eftir þokkalegar veitingar – nei, sumt var í lagi, annað var bókstaflega óætt – og svo mætti Saga Garðars með uppistand – gaman að sjá hvað við eigum orðið marga “frambærilega” (já, ég veit) uppistandara..