Póker í Kaldaseli

Ágætis mæting í pókermótaröðina okkar í Kaldaselinu í gær, við húsráðendur riðum ekki feitum hestum frá þátttökunni, enda þurftum við ekki að fara neitt, náðum þó að klára síðasta mótið þar sem Iðunn vann mig á lokasprettinum.