Matur

Berglind og Gummi buðu okkur og Bjössa og Siggu í mat. Lúðuhringur í forrétt, alvöru nautasteik í aðalrétt og bakað súkkulaði í eftirrétt. Að ógleymdu fordrykkjum. Og víni. Og bjór. Og einstaklega skemmtilegum hóp. En er eiginlega enn að vorkenna Gumma að hafa verið á lyfjum sem mátti ekki drekka með..