Lilja Karen

Mættum í hádegisafmæli til Lilju Karenar í Fögrubrekkunni, við Iðunn vorum einu fulltrúar fjölskyldunnar að þessu sinni – en mættum með síðbúinn pakka til Laufeyjar líka. Held að Iðunn hafi skorað fullt af stigum við að syngja fyrir Lilju..