Hjónavígslupartý Brad og Kára

Mættum í hjónavígslupartý Brad og Kára hjá Ásdísi, ömmu Kára, og veitingar í boði, og að hætti, Helga og Þóru. Frábært partý, eins og við var að búast, enda einstaklega skemmtileg fjölskylda og vinir!