Aðfangadagur

Að venju frekar rólegur dagur, smá loka útréttingar, jólagrautur, til þess að gera lítið flakk og síðan eldamennska.

Kalkúnninn var frábær, ég er sannfærður um að það munar talsvert miklu að hafa ferskan frekar en frosinn, graflax í forrétt og panna cotta í eftirrétt…

Gjafaopnun tók til þess að gera stuttan tima – enda náðust ekki allar gjafir tímanlega í hús. En skila sér vonandi fljótlega.

Kalkúnn
Kalkúnn