Ömmuafmælishittingur

„Minn“ hluti fjölskyldunnar hélt upp á afmæli mömmu hjá Kidda.. full mæting fyrir utan Viktor sem er í Southampton, en hann heimsótti á Skype.

Skyndibitakjúklingur og eplabaka í boði Gunnu og ís í boði Öggu – svona til að rifja upp stemminguna úr Hamraborgininni.