Enski boltinn á Hamborgarasmiðjunni

Við Jón Einars fórum seinni partinn á Hamborgarasmiðjuna að drekka bjór og horfa á Manchester United – Chelsea.

Undarlega tilfinning að halda með Manchester United vegna þess að þeir eru lítilmagninn, en ágætt að þeir náðu að jafna..