Október bjór hjá Staka

Gripum smá bjór smökkun eftir vinnu hjá Staka.. aðallega einhverja október-fest bjóra. Verð eiginlega að játa að mér þykja margir þessara árstíðabundnu bjóra ekkert sérstaklega góðir.. jú, jú – fín stemming að smakka, en ég dett nú varla í að drekka mikið af þessu.

En kvöldið endaði svo á póker eftir pool og fleira.. datt út í fjórða sæti.