Smábátahöfn og Da Fano

Morgunmatur á svölunum…fórum í vínsmökkun á nýja rauðvínsstaðnum seinni partinn. Smá fótbolta gláp seinni partinn á Belfry. Náði ekki að veðja á Manchester City – Chelsea vegna þess að ég var staddur á Spáni.. ætlaði að setja á 1-1 nákvæmlega. Og leikurinn fór nákvæmlega 1-1!

Tókum strætó niður á smábátahöfn og fórum á Da Fano.. frábær matur hjá mér, en Iðunn minna hrifin. Röltum um smábátahöfnina og svo á Cherrys í götunni okkar, en Crumbles var lokaður.

Benalmadena - smábátahöfn - 2