Vinnuáfangi

Kíkti með Guðjóni Hrafni, Jóni Eyfjörð og Stefáni Kjærnested í bjór á Vox til að líta yfir farinn veg eftir gangsetningu á verkefni Fjársýslunnar.. Við Jón entumst þokkalega lengi, fengur okkur frábæran mat á Vox, og skelfilega vont Grappa.. Jóhanna sótti okkur og við kláruðum einstaklega flott kvöld í Kaldaselinu…