Þóra Kata (næstum því) þrítug

Þóra Kata hélt upp á þrítugsafmælið sitt á SPOT, örlítið fyrir tímann.

Eitthvað um forföll hjá „eldri borgurunum“ í fjölskyldunni, þeas. þeim sem eru komnir yfir þrítugt. En skemmtilegt kvöld sem lauk með „sveitaballi“ með Made in Sveitin (Nonni hennar Kötu spilar jú á bassa)… Mjög vel spilandi og lagavalið talsvert betra en ég hafði þorað að vona. Og það er alltaf miklu skemmtilegra að hafa hljómsveit.

Kata ákvað reyndar að hafa „nineties“ sem þema kvöldsins.. það sést best á klæðnanum á leiðinni í afmælið hvað við vorum áttavillt við að fylgja þessu.

Þóra Kata - afmæli - 2