Melody og Hanna í Austurbrún

Magnús & Sylvía buðu í mat í Austurbrún með Hönnu og dóttur hennar Melody – sem báðar búa í Bandaríkjunum. Iðunn kynntist Melody þegar hún var í heimsókn hjá ömmu sinni í Sólheimunum. Þær hittust seint á níundaáratugnum en hafa ekki hist síðan. Sæmi kíkti í heimsókn með fréttir af íbúðakaupum.

En gaman að hitta þær mæðgur…

Austurbrún - Melody - 4