Afmæli og fyrir-verslunarmanna-helgi-partý

Afmæli hjá Magnúsi í Austurbrún… frábært veður (eins og nánast á hverju ári) og kíktum með Önnu & Palla og Friðjóni & Sæunni í fordrykk og veitingar.

Magnús - afmæli
Þaðan á Laugaás að borða.. allt-í-lagi matur en ekkert meira.

Aftur inn í Austurbrún í fleiri drykki.

Þaðan til Hrafns í enn eitt fyrir-verslunarmannahelgi partýi. Mjög skemmtilegt að koma og alltaf skemmtileg blanda af fólki sem við hittum sjaldan.
Laugarnes 2 - lítil