Afmælisgrill

Kiddi og Maggi héldu nokkurs konar afmælisveislu og grill í Fögrubrekkunni.. Fyrir utan stórfjöldskylduna kíktu Agga frænka og Sævar frændi. En alltaf vel heppnaðar veislur hjá þeim mágum – og fjölskyldum. Við sátum kannski full lengi fram eftir, en svo sem engin ástæða til að fara heim á meðan einhver stendur vakandi!
Fagrabrekka - Agga Iðunn - lítil