Heimferð

Svo sem ekki í frásögur færandi, morgunmatur á nærliggjandi kaffihúsi, stutt labb á lestarstöðina, þaðan upp á flugvöll og náðum nokkrum bjórum fyrir flugið.

Addi sótti okkur svo til Keflavíkur.. og það er óneitanlega alltaf þægilegt að koma heim… vantar helst upp á þjónustuna.