Spjall

Iðunn í sumarbústaðaferð með Sérsveitinni… var aðeins að undirbúa Punk 2014 og fékk smá hugmynd sem ég þurfti að bera undir Steina. Þá vildi svo skemmtilega til að Auðar var í Kaupmannahöfn og hann einn heima, þannig að hann kíkti í heimsókn í alls konar bjóra, eina tegund af Whisky, vodka með gulli og heilmikið röfl… tónlist, peningar, tónlist, vinna, tónlist.

Sátum talsvert fram eftir og leystum full af vandmálum… svo er bara spurning að muna svörin.