Matur hjá Helga & Þóru

Kíktum í kalkún til Helga & Þóru… það er aldrei komið að tómum kofunum á þeim bæ þegar matargerð er annars vegar. Palli og Tryggvi og Kristín kíktu líka, Ægir Máni var heima en Kári er í New York. Fyrsta skipti sem við mætum í Sólheimana, mjög skemmtileg íbúð og ekki verra að hafa gott skjól á svölunum. Kannski hefðum við mátt smakka minna Whisky.

Iðunn - Helgi - lítil