Sambindi

Hittum Sambindið í Sléttuhlíð í boði Hákonar… misstum af göngutúrnum, sem ég hafði nú reyndar hugsað mér að missa af hvort sem var. Misstum líka af Vantrúarbingóinu sem var á sama tíma. En skemmtileg hefð að hittast og ekki verra að vera í Sléttuhlíðinni.

Sléttuhlíð
Sléttuhlíð