Ojba Rasta á gauknum

Kíkti á Ojba Rasta á Gauknum, flottir hljómleikar á einhverjum skemmtilegasta hljómleikastaðnum í bænum. Skal samt játa að þetta rapp-skot hjá þeim er ekki að gera mikið fyrir mig. Var reyndar hálf þreyttur eftir smá törn og karate æfingu fyrr um kvöldið, þannig að ég lét mér nægja fyrri hlutann, beið reyndar nokkuð lengi eftir að seinni hluti hæfist…

Ojba Rasta - Gaukurinn