Aftur suður

Öxnadalsheiðin var lokuð um hádegi og fréttir af því að það hefði þurft að losa einn bíl. Við fengum svo þær upplýsingar frá Vegagerðinni að búið væri að opna í hádeginu og lögðum af stað suður klukkan eitt. Það gekk vel, en á Holtavörðuheiðinni var ansi blint og við þurftum að fara hægt yfir.

Heimferð, Akureyri