Akureyri

Fengum boð um að koma til Akureyrar og setja upp eins konar skíða, át og drykkjarhelgi. Vorum með Höskuldi og Sirrý í bústað rétt fyrir utan Akureyri. Flugið hefði kostað okkur tæp áttatíu þúsund, þannig að við létum okkur hafa það að keyra, lögðum af stað klukkan tvö og vorum komin, eftir áætlun, á slaginu sjö. Frábær matur, eðalvín og ekki var félagsskapurinn síðri.

Akureyri, Tréstaðir