Stærðfræðikeppni, bjór, póker og pool

Þorrabjórinn smakkaður í Staka eftir vinnu. Get nú ekki sagt að nokkur þeirra hafi heillað mig, Einiberjabock í lagi, en ekki til að drekka mikið af..

Byrjuðum annars á tveggja manna pool móti sem gekk að venju illa.

Síðan stærðfræðikeppni þar sem við klikkuðum illa á einni talnarunu en vorum samt jafnir í efsta sæti.

Vann svo pókerinn – og það annað skiptið í röð.