Örleikrit Kjartans

Eftir Karate æfingu – og reyndar eftir að líta aðeins á fótboltaleiki kvöldsins – lá leiðin á Rosenberg þar sem örleikrit Kjartans Árnasonar voru leiklesin.

Virkilega vel heppnað kvöld og gaman að rifja verkin hans upp.