Áramót Iðunnar

Við héldum árlegt bridgemót milli jóla og nýárs, svokallað „Áramót Iðunnar“.. það gekk reyndar ekki nægilega vel að finna tíma sem öllum hentaði.

Þetta er alltaf stórskemmtilegt kvöld, oftast þetta tólf, sextán, tuttugu þátttakendur, aðal atriðið er að hafa gaman af að spila og kannski narta í veitingar, þess vegna það sem ekki hefur náðst að borða yfir jólin.

Okkur Iðunni tókst að vinna mótið, enda sjáum við sjálf um útreikninga, en einhver saga hér