Ítalskur matur

Kíktum á (tiltölulega) nýjan ítalskan veitingastað í hádeginu. Lítið spennandi matur, kannski ekki beint vondur, en brauðið amk. frá því í gær, frekar dýr og ekki bætti úr skák að hafa dúndrandi hátt spilaða ítalska Eurovision tónlist undir borðum, spilaða úr einhverjum dósagræjum.