Flakk og „Glæstar vonir“

Smá flakk í dag, kíkti til dæmis á fyrri dapran fyrri hálfleik Swansea-Arsenal, seinni hálfleikurinn greinilega betri, amk. glæsileg mörk. Sleppti hins vegar að kíkja á leik Blika við Keflvíkinga, enda að litlu að keppa.

En leit við á „Glæstar vonir“ hátíðinni í Þróttarheimilinu í Laugardalnum, flott ræða hjá Sigga – fann hins vegar ekkert Októberfest, enda kannski full snemmt.