Pool mót Staka

haldið í Lágmúlanum. Byrjuðum reyndar heima hjá Jóni á glæsilegum léttum veitingum og spennandi vínum frá Hafliða. Pool mótið gekk svo allt á afturfótunum og ég komst ekki einu sinni í gegnum fyrsta úrtak. Friðbjörn vann í annað sinn eftir spennandi úrslitaleik. Lét svo „plata mig“ í bæinn og endaði á einhverjum bar með skelfilegri tónlist, stoppaði stutt þar…