Grill hjá „gamla fólkinu“

Agga & Maggi, Gunna & Kiddi og Magnús & Sylvía kíktu í grill… fengum gæða hrossalund hjá Gumma, sem við elduðum sjálf, tókst svona allt í lagi, hefði mátt vera örlítið minna steikt. En nóg af mat og skemmtilegu fólki.. fínn sunnudagur.