Afmælisveisla

Ein af þessum einstaklega vel heppnuðu samkomum í Kaldaselinu í tilefni af þrjátíu ára afmæli Adda.. einhverjir skáluðu líka við Iðunni í tilefni af fjörutíu og sjö ára afmælinu.

Nýja „markisan“ kom sér heldur betur vel og ásamt hitaranum framlengdi partýsvæðið vel.