Fjölskylduhittingur í Austurbrún

Kíktum í Austurbrún til tengdaforeldranna… Páll Ásgeirs & Lára, Eggert Ásgeirs & Sirrý voru ásamt Degi og Vibekke og börnunum Jóhannesi, Sólveigu og Friede (vonandi rétt með farið) voru í heimsókn frá Osló. Systkini Iðunnar ásamt hinum helmingunum og góðum hluta barnanna mættu. Gaman að hitta þau, enda allt of langt á milli „hittinga“.

Við Iðunn (og Viktor) sátum svo aðeins lengur úti í garði með aðstoð hitara…

Austurbrún A