Sumarfrísvika

Megnið af vikunni fór í að dóla okkur heima, aðallega í garðinum, Brynja kíkti tvisvar, Gauti einu sinni og það með hálfan mótorhjólaklúbb, hálft Sambindið hittist í hádegismat á Nauthól..

Svo var frábært að fylgjast með Blikum vinna í Austurríki og komast áfram í forkeppni Evrópudeildarinnar.