Tvöfalt afmæli

hjá Kidda í gær, annars vegar hans og hins vegar Magga, mági okkar…

Skemmtileg grillveisla að vanda, nokkrir dropar af rauðvíni og aðeins fleiri af bjór – allt of langt síðan við höfum hitt þennan hluta fjölskyldunnar.. og gaman að hitta á Öggu og Sævar.

Kiddi - grill og trampólín - lítil