Laugardagskvöld í Kaldaseli

Alli, Brynja og Kristín kíktu í mat með Öglu og Hrafnkel Mána.. Einfaldur eðal matur, þetta þarf ekki að vera flókið, eggaldin með ansjósum og spínat pasta, þó Parma skinkunnar hafi verið sárt saknað á mínum bæ. Eitthvað af rauðvíni með og smá bjór.